top of page
Teymið

Harpa Baldursdóttir
Harpa er með B.Sc gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc gráðu í Mathematical Modelling frá DTU.
Harpa hefur víðtæka reynslu úr heimi stafrænnar þróunar, en hún vann um árabil hjá Accenture, þar sem hún vann sem ráðgjafi inni hjá stærstu fyrirtækjum Danmerkur og ríkisstofnunum.

Kári Þrastarson
Kári útskrifaðist úr DTU í hugbúnaðarverkfræði árið 2016. Síðan þá hefur hann unnið í mörgum stafrænum ráðgjafafyritækjum, hugbúnaðarfyrirtækjum í Danmörku og núna síðast í bankageiranum á Íslandi.
bottom of page