
Heimasíða
og helstu punktar um mikilvægi hennar
01
Aðgengi
Vefsíða veitir aðgengi að upplýsingum um vörur og þjónustu fyrirtækisins 24/7, sem gerir mögulegum viðskiptavinum, framtíðarstarfmönnum eða öðrum hagsmunaaðilum kleift að kynnast fyrirtækinu þegar þeim hentar.
03
Sýnileiki
Vefsíðan eykur sýnileika vörumerkisins. Með réttum leitarvélareglum (SEO) getur vefsíðan verið ofarlega í leitarvélaniðurstöðum, sem gerir það auðveldara fyrir mögulega viðskiptavini að finna vörumerkið
02
Traust
Á 21.öldinni er faglega unnin heimasíða mikilvægur þáttur í því að skapa trúverðugleika og traust um vörumerkið. Hún er fyrsti snertiflötur fólks við fyrirtækið og staðfesting á áreiðanleika þess og trúverðugleika.
04
Markaðsmál
Vefsíða fyrirtækisins er miðpunktur allrar markaðssetningar. Þegar farið er af stað með aðrar markaðsherferðir, hvort sem það er í gegnum stafræna miðla, prent, útvarp eða sjónvarp, er mikilvægt að geta leitt fólk inn á miðpunkt allra upplýsinga um fyrirtækið.

Notaðu gögnin
Við hjálpum þér að setja upp viðeigandi mælingar til þess að hjálpa fyrirtækinu að taka réttar ákvarðanir.
Pósthólf
Þarf fyrirtækið þitt netfang sem hver og einn starfsmaður hefur aðgang að? Við hjálpum þér að setja upp póstskipulag sem hentar þínum rekstri.
